Affordable Access

Þurfum við að hugsa forvarnaþjónustu lífsstílssjúkdóma upp á nýtt?

Authors
Publisher
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga
Publication Date
Keywords
  • Forvarnir
  • Lífstílssjúkdómar
  • Heilsufar

Abstract

Heilsugæslustöðvar eru þjónustu- og þekkingarfyrirtæki sem standa frammi fyrir miklum niðurskurði. Með því að efla forvarnaþjónustu heilsugæslunnar er hægt að fækka ótímabærum sjúkdómum, minnka lyfjanotkun og fækka innlögnum á sjúkrahús og meðferðarstofnanir. Til að þetta sé unnt þarf aukinn skilning stjórnvalda á mikilvægi grunnþjónustu og efla þarf samstarf heilbrigðisstarfsfólks og almennings um leiðir til úrbóta.

There are no comments yet on this publication. Be the first to share your thoughts.