Affordable Access

Kenningar um stjórn hreyfinga

Authors
Publisher
Félag íslenskra sjúkraþjálfara
Publication Date
Keywords
  • SjúkraþJálfun
  • Kenningar
  • Hreyfingar (LíffræðI)

Abstract

Athuganir á hreyfingum og tilraunir til að breyta hreyfiatferli byggja á hugmyndum um stjórn hreyfinga, það er á viðurkenndum kenningum um hvað ráði framkvæmd hreyfinga, samhæfingu þeirra og mótun. Markmiðið með þessari grein er að fjalla um þrjár helstu kenningarnar sem hafa á síðustu áratugum verið rammi fyrir rannsóknir á hreyfingum og grunnur að aðferðum til að bæta stjórn hreyfinga. Þessar þrjár kenningar eru 1) kenningin um viðbrögð (reflex theory), 2) kenningin um miðlægt hreyfiprógramm (motor programming theory) og 3) kerfakenning (systems theory). Fleiri kenningar sem tengjast stjórn hreyfinga hafa komið fram, en þær má telja til undirkenninga sem falla undir þær þrjár sem getið er um hér.

There are no comments yet on this publication. Be the first to share your thoughts.

Statistics

Seen <100 times
0 Comments