Affordable Access

Slökun til að vinna gegn spennu

Authors
Publisher
Krabbameinsfélag Íslands
Publication Date
Keywords
  • Slökun
  • Streita

Abstract

Frásagnir af slökun eða hugrækt eru í elstu rituðum heimildum. Slökun þekkist í öllum menningarsamfélögum heims og öllum trúarbrögðum. Ef til vill er bænin slökunarform hins kristna manns. Hugrækt eða slökun hefur þótt sjálfsögð frá örófi alda en á tíma hraðans virðist takmarkaður tími til að láta líða úr sér.

There are no comments yet on this publication. Be the first to share your thoughts.

Statistics

Seen <100 times
0 Comments