Affordable Access

Íslenskar gigtarrannsóknir [ritstjórnargrein]

Authors
Publisher
Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
Publication Date
Keywords
  • Gigtarsjúkdómar
  • Gigt

Abstract

Í tilefni Norræns gigtarárs 1992 er þetta hefti Læknablaðsins helgað rannsóknum á gigtarsjúkdómum. Gigtsjúkdómafræðin á sér ekki langa sögu sem vísindagrein þótt gigtin hafi fylgt mannkyninu frá örófi alda. Það var ekki fyrr en Philip Hench fékk Nóbelsverðlaunin í læknisfræði árið 1950 fyrir cortisonmeðferð við liðagigt að gigtsjúkdómafræðin skipaði sér sess meðal annarra greina læknisfræðinnar. Tveimur árum áður hafði Hargraves fundið LE-frumuna og Rose hafði endurvakið rheumatoid faktor Waalers sem hann fann 10 árum áður og nú er kallað Rose-Waaler próf. Þessar þrjár uppgötvanir, cortisonið, LE-fruman og Rose-Waaler prófið valda tímamótum og gera gigtsjúkdómafræðina að raunverulegri vísindagrein.

There are no comments yet on this publication. Be the first to share your thoughts.

Statistics

Seen <100 times
0 Comments

More articles like this

Brjósklos? [ritstjórnargrein]

on Læknablaðið Sep 01, 1991

Mataræði Íslendinga [ritstjórnargrein]

on Læknablaðið May 01, 1992
More articles like this..