Affordable Access

Sérnám á Íslandi [ritstjórnargrein]

Authors
Publisher
Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
Publication Date
Keywords
  • Framhaldsmenntun
  • LæKnanemar
  • Menntun

Abstract

Hlutverk og gildi sérmenntunar í læknisfræði hefur vaxið jafnt og þétt undanfarna áratugi. Flestir starfandi sérfræðingar á Íslandi hafa numið erlendis og borið allan kostnað og fyrirhöfn af sérnámi sínu sjálfir. Þetta er athyglisvert í ljósi þess lykilhlutverks sem þeim er falið að námi loknu við greiningu og meðferð sjúklinga, kennslu heilbrigðisstétta og stjórnun.

There are no comments yet on this publication. Be the first to share your thoughts.

Statistics

Seen <100 times
0 Comments