Affordable Access

Dyslexía og tungumálanám

Authors
Publication Date
Keywords
  • Lesblinda
  • Dyslexía
  • Tungumálanám
  • Tungumálakennsla
  • Kannanir

Abstract

Í ritgerðinni er fjallað um tungumálakennslu og lesblindu. Tilgangurinn er að skoða hvernig skólar taka á þessum málum og hvort almennt er verið að gera eitthvað til að koma til móts við nemendur með lesblindu. Viðtal var tekið við 2 kennara, skólastjóra, sérkennslustjóra og móður lesblindrar stúlku til að fá innsýn í hvernig unnið væri að málefnum lesblindra. Notast var við eigindlegar rannsóknaraðferðir í viðtölunum og skráðar helstu niðurstöður þeirra. Einnig var rannsókn skoðuð sem gerð var meðal tungumálakennara á Íslandi, í Danmörku og Austurríki. Einnig er skoðuð saga lesblindu og þær kenningar sem fram hafa komið á síðustu áratugum.

There are no comments yet on this publication. Be the first to share your thoughts.